Afþreying

Eldá býður upp á ýmsa afþreyingu og við leggjum líka metnað okkar í að geta veitt viðskiptavinum okkar sem allra bestar upplýsingar um allt sem Mývatnssveit og nágrenni hefur upp á að bjóða.

Gönguleiðir: Í nágrenninu er hægt að fara í ótrúlega mismunandi gönguferðir, langar og stuttar, yfir fjöll og firnindi eða eftir þægilegum stígum og sveitavegum. Við gefum allar upplýsingar um þessar gönguleiðir.

Þjónusta i nágrenninu: Í Reykjahlíðarþorpinu er upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn sem er vel þess virði að heimsækja. Í þorpinu og nágrenni þess er líka sundlaug, verslun, kaffihús, bar, og ýmsir matsölustaðir.

 

afthreying

Comments are closed