Gisting

Gistimöguleikar

Húsnæðin sem við bjóðum eru í Reykjahlíð, tveggja og þriggja manna herbergi án baðs upp í litlar íbúðir. Eldunaraðstaða er í boði fyrir alla gesti okkar.

Vinsælt morgunverðarhlaðborðið okkar er innifalið í sumar verði en valfrjáls yfir vetur. Öll húsin eru vel staðsett í þorpinu Reykjahlíð, í göngufæri við alla þjónustu og þægindi.

Móttaka fyrir öll húsin er á Helluhrauni 9.

Helluhraun 7

Helluhraun 9

Helluhraun 15

 

mottaka

 

 

Comments are closed